Umhverfisráðherra kynnir nýja loftslagsskrifstofu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flytur ávarp á ársfundi Veðurstofu Íslands.

Stofnuð hef­ur verið skrif­stofa lofts­lagsþjón­ustu og aðlög­un­ar á Veður­stofu Íslands. Þetta til­kynnti Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, um­hverf­is- og auðlindaráðherra á árs­fundi Veður­stofu Íslands sem hald­inn var í dag.

Örplast finnst í Vatnajökli

Jóhann Bjarni Kolbeinsson skrifar 25/04/2021 á ruv.is Örplast er að finna í Vatnajökli, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn. Þetta er í fyrsta sinn sem staðfesting hefur fengist á því að örplast sé í íslenskum jökli. Líklegt er talið að örplast sé einnig að finna í öllum öðrum jöklum hér á landi. Það voru vísindamenn við Háskólann […]

Framleiða prótein úr þörungum og losa bara súrefni

GunnaPéturs

Á Hellisheiði eru áform um að stækka til muna verksmiðju sem framleiðir umhverfisvænan próteingjafa. Hugmyndin var sniðin að aðstæðum við Hellisheiðarvirkjun og eini úrgangur frá verksmiðjunni er súrefni.

Að snúa vörn í sókn

Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.