Umhverfisráðherra kynnir nýja loftslagsskrifstofu

Stofnuð hefur verið skrifstofa loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands. Þetta tilkynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands sem haldinn var í dag.
Örplast finnst í Vatnajökli

Jóhann Bjarni Kolbeinsson skrifar 25/04/2021 á ruv.is Örplast er að finna í Vatnajökli, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn. Þetta er í fyrsta sinn sem staðfesting hefur fengist á því að örplast sé í íslenskum jökli. Líklegt er talið að örplast sé einnig að finna í öllum öðrum jöklum hér á landi. Það voru vísindamenn við Háskólann […]
Sólmar Marel

Sólmar Marel er annt um umhverfi sitt
Framleiða prótein úr þörungum og losa bara súrefni

Á Hellisheiði eru áform um að stækka til muna verksmiðju sem framleiðir umhverfisvænan próteingjafa. Hugmyndin var sniðin að aðstæðum við Hellisheiðarvirkjun og eini úrgangur frá verksmiðjunni er súrefni.
Að snúa vörn í sókn

Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.
Erum við að eyðileggja náttúruna með einnota grímum?

Gætum að því hvað við gerum við einnota andlitsgrímur og hanska
Uppbygging á grænni borg fyrir 300 milljarða

Dagur sagði, á kynningarfundi um græna planið, borgina vera að þróast í græna átt og að þörf sé á sóknaráætlun þess efnis.
Vilja endurheimta tvöfalt meira í ár en í fyrra
Votlendissjóður endurheimti tvöfalt meira votlendi en í fyrra.
Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.
Vistmorð varði allt að tíu ára fangelsi
Frakkar vilja ganga langt í því að refsa þegar kemur að umhverfissóðum.