Tvöföldun í fiskeldi milli ára
Útflutningsverðmæti 5 milljarðar í september Grein úr Viðskiptablaðinu -Fiskifréttir birt þann 18. október 2022 Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 5 milljörðum króna í september. Á þann kvarða er um stærsta septembermánuð frá upphafi að ræða. Á fyrstu 9 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti eldisafurða komið í rúma 33,4 milljarða króna, sem einnig er met. Það er um 22% […]
Íslenska kvótakerfið er umhverfisvænt
Dr. Stefán B Gunnlaugsson, dósent við Háskólann á Akureyri, hélt í vor afar fróðlegt erindi, í beinni útsendingu á netinu, um þróun íslensks sjávarútvegs síðustu áratugi.
Umhverfisvænar sóttvarnir á heimsmælikvarða
Birtist í Fréttablaðinu þriðjudaginn 11. maí 2021 Bacoban er byltingarkennd lausn í þrifum og sótthreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Efnið veitir bestu sóttvörn gegn vírusum, inflúensu, bakteríum, myglu og sveppagróum. Nýlega kom á markað hérlendis ný og byltingarkennd lausn í þrifum og sótthreinsun sem heitir Bacoban og er ætluð bæði heimilum og fyrirtækjum. Um er […]
Sólmar Marel
Sólmar Marel er annt um umhverfi sitt
Erum við að eyðileggja náttúruna með einnota grímum?
Gætum að því hvað við gerum við einnota andlitsgrímur og hanska
Þurfa jólin að vera neyslufyllerí?
Gerum jólin í ár að okkar vistvænustu jólum hingað til og veljum vistvænt jólaskraut, tré og gjafir
Matorka að ganga frá umfangsmikilli fjármögnun
Fiskeldisfyrirtækið Matorka er langt komið með að ganga frá endurfjármögnun upp á 1,3 milljarða króna
Plastflöskur Ölgerðarinnar úr 50% endurunnu plasti
Allar plastflöskur sem notaðar eru undir drykkjarföng hjá Ölgerðinni verða framvegis úr 50% endurunnu plasti til að gera framleiðslu fyrirtækisins umhverfisvænni og grænni.
Gera steypu með 35% minna kolefnisspori
BM Vallá hefur fyrst íslenskra steypuframleiðenda fengið útgefna EPD-umhverfisyfirlýsingu á steinsteypu.
Plast, böl eða blessun?
Til að framleiða plast eru notuð efni eins og olía, kol, selluósi, gas og salt.