Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar

mynd: Guðrún Pétursdóttir

Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2022 á visir.is Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki metnað sinn í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Það er heilli gráðu meira en stefnt er að með Parísarsamkomulaginu til þess að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. Í skýrslu loftslagsnefndar Sameinuðu […]

Kolefnishlutleysi stuðlar
að lægri flugfargjöldum

turisti.is birti eftirfarandi frétt þann 26. september 2022 Margir óttast að framundan séu frekari hækkanir á flugfargjöldum.Johan Lundgren, forstjóri EasyJet, sagðist í dag sannfærður um aðforysta félagsins um að þróuð verði flugvélatækni sem tryggðikolefnishlutleysi væri rétta leiðin til að halda niðri verði á fargjöldum. Kolefnislosun verður mjög kostnaðarsöm ef ekki er tekinn í notkun búnaður […]

Telja hring­rás í At­lants­hafi ó­stöðuga vegna hnatt­rænnar hlýnunar

mynd: Gunna Péturs

Kjartan Kjartansson skrifar 6. ágúst 2021 Vísbendingar eru um að lykilhringrás sjávar í Atlantshafinu hafi hægt á sér og ekki er loku fyrir það skotið að hún gæti stöðvast alveg haldi hnattræn hlýnun áfram að raska jafnvægi hafsins. Það hefði gríðarlega áhrif á veðurfar víða um heim, þar á meðal á Íslandi. Vísindamenn hafa lengi velt vöngum […]

Aftakaatburðir verði algengari

mynd: Gunna Péturs

Birtist á mbl.is 09/08/2021 Skýr­ari og ít­ar­legri gögn gefa til kynna að lofts­lags­breyt­ing­ar geri það að verk­um að af­taka­at­b­urðir á borð við ákafari rign­ingu, öfg­ar í hita­bylgj­um og þurrka verði al­geng­ari og af­drifa­rík­ari en áður. Þetta er ein af meg­inniður­stöðum skýrslu milli­ríkja­nefnd­ar Sam­einuðu þjóðanna um lofts­lags­breyt­ing­ar sem kom út í dag.  Skýrsl­an er viðamik­il og […]

Vilja banna stutt innanlandsflug

Mynd: EPA-EFE - EPA

Birt fyrst á ruv.is 12.04.2021 Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt bann við stuttu innanlandsflugi. Með banninu er ætlunin að minnka kolefnislosun. Verði það að lögum nær það til flugferða á milli staða þar sem hægt er að fara sömu leið með lest, að því gefnu að lestarferðin taki innan við tvær og hálfa klukkustund. […]

Gróðursetja tré í heimsfaraldri

Þrátt fyrir að Bretland hafi verið meira og minna í höftum og allt lokað, eins og víða annars staðar á tímum covid-19, hefur loftslagshópur í þorpi í jaðri Yorkshire Dales ekki slegið slöku við. Heilu þorpin og margir skólar á svæðinu hafa tekið þátt og gróðursett milljón tré og í þeim tilgangi að draga úr […]

Að snúa vörn í sókn

Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.