Gróðursetja tré í heimsfaraldri

Þrátt fyrir að Bretland hafi verið meira og minna í höftum og allt lokað, eins og víða annars staðar á tímum covid-19, hefur loftslagshópur í þorpi í jaðri Yorkshire Dales ekki slegið slöku við. Heilu þorpin og margir skólar á svæðinu hafa tekið þátt og gróðursett milljón tré og í þeim tilgangi að draga úr […]

Los­un­in 20,6% minni en í fyrra

Los­un hit­un­ar­gilda (CO2-ígildi) frá hag­kerfi Íslands á þriðja árs­fjórðungi 2020 var 1.460 kílót­onn sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um Hag­stofu Íslands. Þessi los­un er 20,6% minni en los­un á sama árs­fjórðungi 2019 þegar hún var 1.840 kílót­onn. Ástæða þessa er mik­ill sam­drátt­ur í flugi vegna kór­ónu­veirufar­ald­urs­ins (Covid-19). Los­un­in á þriðja árs­fjórðungi 2020 var 13,6% meiri en los­un á öðrum […]

Bati efna­hags­ins í Covid ógn­ar um­hverf­inu

Aðgerðir sem miða að því að koma efna­hagn­um til bjarg­ar í heims­far­aldri eru víða um heim veru­lega óum­hverf­i­s­væn­ar. Inn­an að minnsta kosti 18 stærstu hag­kerfa heims stjórn­ast efna­hagsaðgerðirn­ar af eyðslu sem hef­ur slæm áhrif á um­hverfið, t.d. íviln­un­um fyr­ir olíu­fyr­ir­tæki eða önn­ur fyr­ir­tæki sem skilja eft­ir sig stór kol­efn­is­spor. Þetta kem­ur fram í nýrri grein­ingu Guar­di­an.  […]

Högnuðust um 32 milljarða

Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.