Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu. Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka endurnýjanlega orkuvinnslu. Í öðru lagi að minnka kolefnisspor framleiðslu og þar með neyslu okkar með nýsköpun og nýjum eða breyttum framleiðsluferlum. Í þriðja lagi þarf að fanga og nýta eða […]
Ætla að farga milljónum tonna koltvísýrings í Straumsvík
Kjartan Kjartansson skrifar á visi.is 22. apríl 2021 08:01 Um sexhundruð ný störf eru sögð geta skapast með tilkomu kolefnisförgunarmiðstöðvar sem Carbfix, dótturfyrirtæki Orku náttúrunnar, ætlar að byggja í Straumsvík. Miðstöðin, sem á að taka við kolefni frá Norður-Evrópu, verður kynnt á opnum fundi á degi jarðar í dag. Móttöku- og förgunarmiðstöðin á að taka við og […]
MÁ BJÓÐA ÞÉR BIRKIFRÆ

Birt fyrst á bb.is 26/03/2021 Landsátak Landgræðslunnar og Skógræktarinnar í söfnun birkifræs hófst haustið 2020 og mikill fjöldi fræja safnaðist. Átakið er liður í því að útbreiða á ný birkiskóglendi sem þakti a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Á rýru landi er gjarnan kolefnislosun því þar er gamall jarðvegur enn að rotna. Ef landið klæðist birkiskógi […]
Krefjast þess að fá sæti við borðið þar sem loftslagsmálin eru rædd

Verkalýðshreyfingin þarf að eiga sæti við borðið til að hægt sé að tryggja réttlát umskipti yfir í kolefnislaust samfélag. Loftslagsmál er líka hagsmunamál launþega. Þetta segir hagfræðingur BSRB. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti.
Rauð viðvörun fyrir heiminn allan

Ríki heims verða að taka mun metnaðarfyllri skref til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda ætli þau sér að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu og tryggja að meðalhitastig á jörðu hækki ekki um meira en tvær gráður – helst undir 1,5 gráðum — fyrir árið 2100.
Losun á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Mikilvægt að missa ekki móðinn vegna loftslagvandans
Áhugaverðir þættir um loftslagsvandann og fjölbreyttar lausnir til að sprona við honum.
Flestir telja loftslagsbreytingar fela í sér neyðarástand
Tveir af hverjum þremur telja að loftslagsbreytingar feli í sér neyðarástand og að flýta verði aðgerðum.
„Hrikalegt“ að sjá íslensku jöklana hverfa
Hrikaleg bráðnun jökla vísbending um loftslagsbreytingar
Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.