Ísland, Grænland og Færeyjar geti verið fremst

Birtist á mbl.is 27.1.2022 Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og loftsags­ráðherra tel­ur ástæðu til að styrkja sam­starf Íslands, Græn­lands og Fær­eyja í lofts­lags­mál­um og hrein­um orku­skipt­um. Þetta kom fram í máli hans á málþingi Vestn­or­ræna ráðsins um lofts­lags­mál í gær. Guðlaug­ur Þór sagði rík­in búa um margt við svipaðar aðstæður og að þau geti lært margt […]

Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt

Birtist fyrst á  vef Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins10. júní 2021 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna við hvítbókina hefur staðið yfir frá því í desember 2020. Það var í lok síðasta árs sem umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði starfshóp til að vinna tillögu að stefnu stjórnvalda varðandi aðlögunarmálin. […]

Umhverfisráðherra kynnir nýja loftslagsskrifstofu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, flytur ávarp á ársfundi Veðurstofu Íslands.

Stofnuð hef­ur verið skrif­stofa lofts­lagsþjón­ustu og aðlög­un­ar á Veður­stofu Íslands. Þetta til­kynnti Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son, um­hverf­is- og auðlindaráðherra á árs­fundi Veður­stofu Íslands sem hald­inn var í dag.

Nýsamþykkt lög stuðla að stórauknum framlögum til almannaheillastarfsemi

Birtist á stjornarradid.is 21/04/2021 Gera má ráð fyrir milljarðaaukningu til almannaheillastarfsemi með nýsamþykktu frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra. Nýsamþykkt lög taka gildi 1. nóvember 2021. Þau fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári frá skattskyldum tekjum sínum utan atvinnurekstrar vegna framlaga til almannaheillastarfsemi. Þá er einnig kveðið […]

Bens­ín og olía heyri sög­unni til

„Íslend­ing­ar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orku­öfl­un og ná þannig fullu orku­sjálf­stæði. Við setj­um stefn­una á að Ísland verði jarðefna­eldsneyt­is­laust fyrst allra landa og a.m.k. ekki síðar en 2050. Það þýðir að bens­ín og olía heyri fortíðinni til en ork­una fáum við úr raf­magn­inu okk­ar og frá öðrum græn­um orku­gjöf­um, eins […]

Kynn­ir ný lofts­lags­mark­mið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra grein­ir frá nýj­um mark­miðum Íslands í lofts­lags­mál­um í grein, sem hún rit­ar í Morg­un­blaðið í dag. Þessi mark­mið verða kynnt á leiðtoga­fundi Sam­einuðu þjóðanna næst­kom­andi laug­ar­dag. Þessi nýju mark­mið Íslands eru í þrem­ur liðum. Í fyrsta lagi er boðaður auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Í stað nú­ver­andi mark­miðs um 40% sam­drátt frá […]