Fæðuöryggi, orkuskipti og aðfangamál
Höfundur: Sigurður Már Harðarson birtist í Bændablaðinu 24. október 2022 Málþingið Græn framtíð var haldin á Hilton Reykjavik Nordica, föstudaginn 14. október frá kl. 10–12. Það
Stefnir í tveggja og hálfrar gráðu hlýnun á meðan ríki draga lappirnar
Kjartan Kjartansson skrifar 26. október 2022 á visir.is Útlit er fyrir að hnattræn hlýnun nái tveimur og hálfri gráðu fyrir lok aldarinnar ef ríki heims auka ekki
Staðreyndir og orkuskipti
Birtist í leiðara Viðskiptablaðsins 23. otkóber 2022 Útflutningur raforkunnar er í formi áls, kísils og járnblendis og skapar Íslandi gjaldeyristekjur. Þessi sami gjaldeyrir gerir okkur
Loftslagsmál og vinnutími: Tækifæri til breytinga
Greinin er eftir Guðmund D. Haraldsson og birtist á kjarninn.is 10. október 2022 Guðmundur D. Haraldsson segir að kerfisbundnar breytingar á lífsháttum okkar eins séu
Kolefnishlutleysi stuðlar
að lægri flugfargjöldum
turisti.is birti eftirfarandi frétt þann 26. september 2022 Margir óttast að framundan séu frekari hækkanir á flugfargjöldum.Johan Lundgren, forstjóri EasyJet, sagðist í dag sannfærður um
Setja á fót Norðurslóða – fjárfestingarsjóð
Arion banki, Pt. Capital og Guggenheim Partners standa að baki fyrirhugaðs fjárfestingarsjóðs sem mun einblína á fjárfestingar á Norðurslóðum. Grein úr Viðskiptablaðinu birt 17.10. 2022
Tvöföldun í fiskeldi milli ára
Útflutningsverðmæti 5 milljarðar í september Grein úr Viðskiptablaðinu -Fiskifréttir birt þann 18. október 2022 Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 5 milljörðum króna í september. Á þann kvarða
Loftlagskvíði í boði stórfyrirtækja og stjórnvalda
Grein eftir Kristján Reykjalín Vigfússon aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík og sérfræðingur í innleiðingu stefnumótunar birtist á vb.is þann15. janúar 2022 Hvert okkar skiptir máli
Ísland, Grænland og Færeyjar geti verið fremst
Birtist á mbl.is 27.1.2022 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftsagsráðherra telur ástæðu til að styrkja samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja í loftslagsmálum og hreinum orkuskiptum.
Ísland verði fyrst þjóða kolefnishlutlaus
Stofnandi norsks fyrirtækis, sem hefur þróað lofthreinsistöðvar úti á sjó, vill aðstoða Ísland að verða fyrsta kolefnishlutlausa þjóð heims. Sigurður Gunnarsson skrifaði á vb.is 09/10/2020sigurdur@vb.is
Losun frá jarðvarmastöðvum Landsvirkjunar fer minnkandi ár frá ári
Jóna Bjarnadóttir skrifar á visir.is 18/08/2021 Aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum gerir ráð fyrir að losun vegna jarðvarmavirkjana á Íslandi minnki að minnsta kosti um 47%
30 vörubílar á dag og loftslagsmálin
Sigurður Már Jónsson (sigurdurmar.blog.is) á mbl.is birt 16/08/2021 Morgunblaðið greindi frá því um helgina að fyrirhugað er að ráðast í mikið vikurnám við Hafursey á Mýrdalssandi.
Meira þarf til en papparör til þess að bjarga jörðinni
Skiptar skoðanir eru á papparörunum sem tekið hafa við af plaströrum á drykkjarfernum sem og á pappa- og tréskeiðum sem komið hafa í stað plastskeiða.
Telja hringrás í Atlantshafi óstöðuga vegna hnattrænnar hlýnunar
Kjartan Kjartansson skrifar 6. ágúst 2021 Vísbendingar eru um að lykilhringrás sjávar í Atlantshafinu hafi hægt á sér og ekki er loku fyrir það skotið að hún
Aftakaatburðir verði algengari
Birtist á mbl.is 09/08/2021 Skýrari og ítarlegri gögn gefa til kynna að loftslagsbreytingar geri það að verkum að aftakaatburðir á borð við ákafari rigningu, öfgar
Rafmagnið í mikilli sókn
Hlutfall nýskráðra bifreiða sem nýta rafmagn eða blandaða orkugjafa er nú um 65,5% samanborið við 3% árið 2014. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hlutfall nýskráðra
Vannýtt tækifæri í umhverfismálum
Hraðallinn Hringiða miðar að því að á Íslandi rísi stór og stöndug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hringiða er
15 milljarðar í metanól-framleiðslu á Reykjanesi
Birtist á mbl.is 05/08/2021 Hydrogen Ventures Limited (H2V), alþjóðlegt orkufyrirtæki, hyggur á umfangsmikla framleiðslu vetnis hér á landi sem verður nýtt við framleiðslu metanóls. Metanólframleiðslan
Loftslagsvegvísir sjávarútvegsins
Eftir: Sigurgeir B Kristgeirsson birtist í Bændablaðinu 15/07/2021 Eggert Benedikt Guðmundsson er forstöðumaður Grænvangs, sem ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins. Vegvísinum er ætlað
Íslenska kvótakerfið er umhverfisvænt
Dr. Stefán B Gunnlaugsson, dósent við Háskólann á Akureyri, hélt í vor afar fróðlegt erindi, í beinni útsendingu á netinu, um þróun íslensks sjávarútvegs síðustu áratugi.
Icelandair skoðar vetnis- og rafknúið flug
Icelandair kannar nú möguleikann á að taka upp vetnis- og rafknúnar vélar í innanlandsflugi félagsins.
ÚR fær fyrsta sjálfbærnimerki Landsbankans
Birtist á mbl.is 05/07/2021 Útgerðarfélag Reykjavíkur hefur hlotið sjálfbærnimerki Landsbankans, fyrst fyrirtækja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Félagið fær sjálfbærnimerkið vegna MSC-vottaðra fiskveiða.
Lífdísill úr sláturúrgangi
Birtist í Viðskiptablaðinu 02/07/2021 SORPA og ÝMIR technologies semja um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun. SORPA bs. og ÝMIR
Leggja til umhverfisháskóla á Suðurnesjum
Birtist á mbl.is 16/06/2021 Alþjóðlegur umhverfisháskóli á Suðurnesjunum, í samvinnu við Keili, er meðal aðgerða sem lagðar eru til af Suðurnesjavettvangi, samstarfi sveitarfélaganna fjögurra á
Orkuskipti hefjast í Grímsey
ANNA ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR skrifar á ruv.is 15/06/2021 Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að tvær vindmyllur verði reistar í Grímsey í sumar. Þetta er tilraunaverkefni sem er
Hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum í Samráðsgátt
Birtist fyrst á vef Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins10. júní 2021 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett hvítbók um aðlögun að loftslagsbreytingum til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Vinna
Efna til samtals um loftslagsmál og sjávarútveg
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is skrifar á mbl.is þann 01/06/2021 Það er ekki einungis ríkið sem mun þurfa að leggja sitt af mörkum í þágu loftslagsmarkmiðanna
Umhverfisvænar sóttvarnir á heimsmælikvarða
Birtist í Fréttablaðinu þriðjudaginn 11. maí 2021 Bacoban er byltingarkennd lausn í þrifum og sótthreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Efnið veitir bestu sóttvörn gegn vírusum,
Nú þarf sjálfbærni í öllum rekstri
Tómas Njáll Möller skrifar á visir.is 27. apríl 2021 Við erum á tímamótunvarðandi þróun umhverfis okkar og samfélaga. Við stöndum á krossgötum þar sem val um
Ótal tækifæri til grænnar atvinnuppbyggingar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar skrifa um orkuvinnslu í Morgunblaðinu. Lausn loftslagsmála felst aðallega í þrennu. Í fyrsta lagi að stórauka
Umhverfisráðherra kynnir nýja loftslagsskrifstofu
Stofnuð hefur verið skrifstofa loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands. Þetta tilkynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra á ársfundi Veðurstofu Íslands sem haldinn var í dag.
Hvað getum við gert?
Þar sem ég sit hér og horfi á lífrænu banana sem ég bar með mér heim úr versluninni í gær, þá fer ég að hugsa
Örplast finnst í Vatnajökli
Jóhann Bjarni Kolbeinsson skrifar 25/04/2021 á ruv.is Örplast er að finna í Vatnajökli, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn. Þetta er í fyrsta sinn sem staðfesting hefur
Ætla að farga milljónum tonna koltvísýrings í Straumsvík
Kjartan Kjartansson skrifar á visi.is 22. apríl 2021 08:01 Um sexhundruð ný störf eru sögð geta skapast með tilkomu kolefnisförgunarmiðstöðvar sem Carbfix, dótturfyrirtæki Orku náttúrunnar, ætlar að
Viðskiptavinir Íslandsbanka geta mælt kolefnisspor sín
Eftirfarandi birtist á vef Íslandsbanka 21/04/2021 Með nýrri lausn býður Íslandsbanki notendum Íslandsbankaappsins að sjá áætlað kolefnisspor sitt. Bankinn nýtir til þess lausn, Carbon Insight,
Nýsamþykkt lög stuðla að stórauknum framlögum til almannaheillastarfsemi
Birtist á stjornarradid.is 21/04/2021 Gera má ráð fyrir milljarðaaukningu til almannaheillastarfsemi með nýsamþykktu frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra. Nýsamþykkt lög taka gildi 1. nóvember 2021. Þau fela
MÁ BJÓÐA ÞÉR BIRKIFRÆ
Birt fyrst á bb.is 26/03/2021 Landsátak Landgræðslunnar og Skógræktarinnar í söfnun birkifræs hófst haustið 2020 og mikill fjöldi fræja safnaðist. Átakið er liður í því
Vilja banna stutt innanlandsflug
Birt fyrst á ruv.is 12.04.2021 Neðri deild franska þingsins hefur samþykkt bann við stuttu innanlandsflugi. Með banninu er ætlunin að minnka kolefnislosun. Verði það að
Skemmtilegt frumkvöðlaverkefni! Vindmyllugámar Sidewind styðja við umhverfismarkmið Samskipa
Birt fyrst á samskip.is 14/04/2021 Í apríl hófust fyrstu mælingar tengdar rannsóknarverkefni Sidewind um borð í Helgafelli, flutningaskipi Samskipa. Sidewind er íslenskt frumkvöðlafyrirtæki sem vinnur
Gróðursetja tré í heimsfaraldri
Þrátt fyrir að Bretland hafi verið meira og minna í höftum og allt lokað, eins og víða annars staðar á tímum covid-19, hefur loftslagshópur í
Skrifræði sveitarstjórna tefur skógrækt
Dæmi eru um að skógræktaráform einstaklinga og félagasamtaka tefjist vegna skipulagshindrana sveitarfélaga. Skógræktarstjóri Skógræktar ríkisins segir þetta „verulegt áhyggjuefni“ sem stafi fyrst og fremst af skrifræði einstaka sveitarstjórna.
Notendum fjölgað um 72%
Notendum hugbúnaðar Klappa fjölgaði um 72% milli ára. Eru nú ríflega fjögur þúsund í yfir tuttugu löndum. Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur vaxið jafnt á síðastliðnu einu
Meniga fær 1,5 milljarða fjármögnun og hjálpar fólki að áætla kolefnissporið
Gera notendum kleift að sjá áætlað kolefnisspor
Krefjast þess að fá sæti við borðið þar sem loftslagsmálin eru rædd
Verkalýðshreyfingin þarf að eiga sæti við borðið til að hægt sé að tryggja réttlát umskipti yfir í kolefnislaust samfélag. Loftslagsmál er líka hagsmunamál launþega. Þetta segir hagfræðingur BSRB. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti.
Ef lífið gefur þér sítrónur eða kannski bara appelsínur
Spænskir verkfræðingar hafa uppfært gömlu sítrusklisjuna og yfirfært hana yfir í umhverfisvernd – þegar lífið gefur þér appelsínur, búðu til rafmagn.
Framleiða prótein úr þörungum og losa bara súrefni
Á Hellisheiði eru áform um að stækka til muna verksmiðju sem framleiðir umhverfisvænan próteingjafa. Hugmyndin var sniðin að aðstæðum við Hellisheiðarvirkjun og eini úrgangur frá verksmiðjunni er súrefni.
Rauð viðvörun fyrir heiminn allan
Ríki heims verða að taka mun metnaðarfyllri skref til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda ætli þau sér að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu og tryggja að meðalhitastig á jörðu hækki ekki um meira en tvær gráður – helst undir 1,5 gráðum — fyrir árið 2100.
Að snúa vörn í sókn
Nzambi Matee er frumkvöðull með frábær markmið sem eru að breyta plasti, sem annars væri urðað, í sjálfbært, sterkt byggingarefni.
BYKO leggur áherslu á sjálfbærni
BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.
Ráðherra leggur fram aðgerðaáætlun orkustefnu
Aðgerðaáætlun um orkustefnu ríkisstjórnarinnar er fagnaðarefni
Íslandsbanki gerist aðili að Grænni byggð
Íslandsbanki leggur áherslu á að vera hreyfiafl til góðra verka og hafa jákvæð umhverfis áhrif
Erum við að eyðileggja náttúruna með einnota grímum?
Gætum að því hvað við gerum við einnota andlitsgrímur og hanska
Covid smámál í samanburði við loftslagsvandann
Bill Gates segir tæknina geta hjálpað heimsbyggðinni í baráttunni við hlýnun jarðar.
Uppbygging á grænni borg fyrir 300 milljarða
Dagur sagði, á kynningarfundi um græna planið, borgina vera að þróast í græna átt og að þörf sé á sóknaráætlun þess efnis.
Eru tækifæri í kolefnisbindingu?
Það er eðlilegt að spurt sé hvort tækifæri séu í kolefnisbindingu fyrir íslenska bændur og aðra landeigendur.
Losun á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern farþega eykst þegar fáir eru um borð
Þórdís vill sjá vetnisframleiðslu á Íslandi
Þórdís sagði Íslendinga að einhverju leit lifa á fornri frægð þegar kemur að orkumálum, en hér hafi verið ákveðið að leggja hitaveitur og nýta endurnýjanlega orku.
Mikilvægt að missa ekki móðinn vegna loftslagvandans
Áhugaverðir þættir um loftslagsvandann og fjölbreyttar lausnir til að sprona við honum.
Flestir telja loftslagsbreytingar fela í sér neyðarástand
Tveir af hverjum þremur telja að loftslagsbreytingar feli í sér neyðarástand og að flýta verði aðgerðum.
Vilja endurheimta tvöfalt meira í ár en í fyrra
Votlendissjóður endurheimti tvöfalt meira votlendi en í fyrra.
„Hrikalegt“ að sjá íslensku jöklana hverfa
Hrikaleg bráðnun jökla vísbending um loftslagsbreytingar
Orðsporið líklegasti hvatinn til aðgerða
Í þessari viku hefur Atvinnulífið á Vísi fjallað um stöðu íslensks atvinnulífs með tilliti til sjálfbærni.
182 hleðslustæði tekin í notkun
Ný hleðslustæði ON í Reykjavík og Garðabæ
Bensín og olía heyri sögunni til
„Íslendingar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orkuöflun og ná þannig fullu orkusjálfstæði. Við setjum stefnuna á að Ísland verði jarðefnaeldsneytislaust fyrst
94% minni losun með því að hætta fraktflugi
Færeyska laxeldisfyrirtækið Hiddenfjord hætti í október öllum vöruflutningi með flugi og með því minnkaði losun koltvísýrings vegna vöruflutninga fyrirtækisins um 94%. Fyrirtækið er fyrsta eldisfyrirtækið
Framfaraskref á heimsvísu
Undanfarna mánuði hefur notkun háhitadjúpdælu í hitaveituborholu verið prófuð í Hveragerði.
Segir að skriðuföllin á Seyðisfirði séu viðvörunarmerki
Þorsteinn Sæmundsson, jarðfræðingur við Háskóla Íslands segir að skriðuföllin á Seyðisfirði fyrir jól séu mikið viðvörunarmerki.
2020 hlýjast eða næst hlýjast í sögunni
Síðasta ár var heitasta ár sögunnar samkvæmt mælingum bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA.
Andlitsgrímur ógna lífríki jarðar
Einnota andlitsgrímur og hanskar sem hafa hjálpað til við að bjarga mannslífum í kórónuveirufaraldrinum ógna nú lífum annarra
Ráðherra gerði samning um verkefnin Gróður í borg og bæ og Kolefnisbindingu 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gert samninga við Samband garðyrkjubænda um breytingar á starfsskilyrðum framleiðenda garðyrkjuafurða.
Hitamet halda áfram að falla
Samkvæmt Kópernikus var lofthitinn í nóvember 0,8 gráðum hærri í nóvember 2020 en meðalhitinn á 30 ára tímabili, 1981-2010, og rúmlega 0,1 gráðu hærri en fyrra met.
Kynnir ný loftslagsmarkmið
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra greinir frá nýjum markmiðum Íslands í loftslagsmálum í grein, sem hún ritar í Morgunblaðið í dag. Þessi markmið verða kynnt á leiðtogafundi
Þurfa jólin að vera neyslufyllerí?
Gerum jólin í ár að okkar vistvænustu jólum hingað til og veljum vistvænt jólaskraut, tré og gjafir
Kolefnismarkaður stuðlar að loftslagsárangri en einnig að uppbyggingu eftir COVID-19
Til að Íslendingar geti náð verulega góðum árangri á Parísartímabilinu verða stjórnvöld að tryggja nauðsynlega innviði svo skapaðar verði forsendur fyrir einkaframtak í loftslagsmálum.
Vistmorð varði allt að tíu ára fangelsi
Frakkar vilja ganga langt í því að refsa þegar kemur að umhverfissóðum.
Alþjólegi klósettdagurinn
Á hverju ári koma um 120 tonn af ýmsum óæskilegum úrgangi í hreinsistöðvar Klettagarða og Ánanaust í Reykjavík. Það þýðir að hálft kíló af rusli fer í
Tækifæri að þróa nýja tækni og aðferðir í loftslagsmálum
Umhverfismál og loftlagsbreytingar eru meðal helstu áskorana sem Ísland stendur frammi fyrir og metnaðarfull markmið um að draga úr útblæstri er langtímaáskorun sem skapar tækifæri
Hlýnun lengir líf fellibylja yfir landi
Fellibyljir í Norður-Atlantshafi eru tvöfalt lengur missa afl sitt eftir að þeir ganga á land en fyrir fimmtíu árum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna.
Losunin 20,6% minni en í fyrra
Losun hitunargilda (CO2-ígildi) frá hagkerfi Íslands á þriðja ársfjórðungi 2020 var 1.460 kílótonn samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands. Þessi losun er 20,6% minni en losun á
Bati efnahagsins í Covid ógnar umhverfinu
Aðgerðir sem miða að því að koma efnahagnum til bjargar í heimsfaraldri eru víða um heim verulega óumhverfisvænar. Innan að minnsta kosti 18 stærstu hagkerfa
Veitir 30 milljónir til nýsköpunar
Íslandsbanki hefur veitt fjórtán verkefnum alls 30,5 milljónir króna úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. slandsbanki afhenti í dag styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls voru veittar 30,5 milljónir
Aðgerðirnar munu hafa jákvæð áhrif á búskapinn í heild
Síðastliðið vor voru 15 sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Verkefnið er hluti
Nýtt lofthreinsiver bindur 1 milljón tonna af CO2
Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland ehf. áformar að reisa lofthreinsiver á Íslandi sem gerir kleift að hreinsa og og binda eina milljón tonna af CO2 (koltvísýringi)
Stórkaup á metangasi
Vilhjálmur Þór Matthíasson, eigandi Fagverk og Malbikstöðvarinnar. Helgi Þór Ingason, framkvæmdastjóri Sorpu, Baldur Þór Halldórsson framkvæmdastjóri Malbikstöðvarinnar og Jón Viggó Gunnarsson, sérfræðingur Sorpu í markaðs- og tækniþróun.
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju
Eldsneytisverksmiðjan sem Statkraft, kísilmálmverksmiðjan Finnfjord og Carbon Recycling hyggjast reisa í Norður-Noregi verður 30 sinnum stærri en sú sem reist var við orkuverið í Svartsengi.
Högnuðust um 32 milljarða
Samanlagður hagnaður Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku nam 32 milljörðum króna á síðasta ári.
Fjárfesta 2 milljörðum í rafbílaverksmiðju
General Motors hyggst fjárfesta 2 milljörðum dala til að breyta verksmiðju í Tennessee í verksmiðju sem framleiðir rafbíla.
Jafnvægi náttúruverndar og orkuvinnslu
„Sjálfbæra samfélagið sem við stefnum á krefst þess að við vinnum endurnýjanlega orku, klárum orkuskiptin á landi, hafi og í lofti og verndum náttúruna.“
Ræddi hugmyndir um loftslagsgjöld á fundi OECD
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í dag þátt í fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um sjálfbæra þróun þar sem m.a. var rætt um hugmyndir
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2020
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin.
SVÞ setja sér umhverfisstefnu
Stjórn SVÞ samþykkti á fundi sínum þann 8. október sl. umhverfisstefnu fyrir samtökin. Umhverfisstefnan tekur bæði til innra starfs samtakanna en markmið hennar er ekki
Matorka að ganga frá umfangsmikilli fjármögnun
Fiskeldisfyrirtækið Matorka er langt komið með að ganga frá endurfjármögnun upp á 1,3 milljarða króna
Mataræði og neysla vega meira en umferðin í Reykjavík
Bílaumferð Stærsti áhrifavaldurinn í mælingum EFLU á kolefnissporinu í Reykjavík er umferð einkabíla, en ómæld matarneysla og önnur neysludrifin mengun er þó mun meiri.
Fundaði með alþjóðlegum vettvangi fjármálaráðherra um loftslagsmál
Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslur í samstarfinu á næstunni, áskoranir af völdum heimsfaraldurs kórónuveiru og hvernig tryggja megi að uppbyggingaraðgerðir vegn faraldursins stuðli að umhverfisvænni hagkerfum.
Afkastagetan aukin um 50%
Framkvæmdum við stækkun varmastöðvar við Hellisheiðarvirkjun, sem framleiðir heitt vatn fyrir íbúa og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, er lokið. Við það jókst afkastageta hennar úr 600
Framlög til umhverfismála hækkað um 47%
Framlög til umhverfismála verða 47% hærri á föstu verðlagi árið 2021 en þau voru við við upphaf kjörtímabils árið 2017.
Heitasti september frá upphafi mælinga
Samkvæmt Parísarsamkomulaginu frá 2016 stefna ríki heims að því að halda hlýnun jarðar „vel fyrir neðan 2 gráður“ miðað við það sem var fyrir iðnbyltingu, og 1,5 gráður ef mögulegt.
Sjálfbær þróun leiðarljós í orkustefnu til 2050
Ný langtíma orkustefna Íslands til ársins 2050 var kynnt af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í dag. Yfirskrift orkustefnunnar er „Orkustefna til
Unga fólkið og umhverfismálin
Síðastliðinn vetur bauðst ungu fólki að taka þátt í samkeppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar.
Minnsta olíunotkun frá upphafi mælinga
Olíunotkun í sjávarútvegi nam 129 þúsund tonnum á síðasta ári. Það er minnsta notkun frá upphafi mælinga, sem ná aftur til ársins 1982, fyrir daga kvótakerfisins.
Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að viðhalda sjálfbærri þróun og taka tillit til alþjóðlegra skuldbindinga Íslands og þeirra viðmiða sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér.
Airbus kynnir flugvélar án útblásturs
Þrjár gerðir af Airbus-vélum hafa verið kynntar. Allar stuðla þær að markmiði félagsins um kolefnislaust flug.
Plastflöskur Ölgerðarinnar úr 50% endurunnu plasti
Allar plastflöskur sem notaðar eru undir drykkjarföng hjá Ölgerðinni verða framvegis úr 50% endurunnu plasti til að gera framleiðslu fyrirtækisins umhverfisvænni og grænni.
Stór landsvæði í Síberíu að þiðna
Vísindamenn vara við því að víðs vegar um Síberíu séu stór landsvæði, sem venjulega eru frosin árið um kring, farin að þiðna.
Gera steypu með 35% minna kolefnisspori
BM Vallá hefur fyrst íslenskra steypuframleiðenda fengið útgefna EPD-umhverfisyfirlýsingu á steinsteypu.
Ný tilraun með belgjurtir á Hólasandi
Athyglisverð tilraun með belgjurtir til uppgærðslu
„Örvæntingaróp frá Íslandi“ til umfjöllunar á Sky
Breska fréttastofan Sky News fjallar ítarlega um bráðnun jökla á Íslandi og áhrif hamfarahlýnunar á náttúru landsins í dag.
Plast, böl eða blessun?
Til að framleiða plast eru notuð efni eins og olía, kol, selluósi, gas og salt.
Jafnast á við útblástur yfir tvö þúsund bíla
Fyrir tæplega ári fengum við umhverfisverkfræðinga hjá Eflu til að reikna út kolefnisspor sem hafa sparast við verslun í Barnaloppunni og tölurnar eru vægast sagt sláandi
Samið um tilraunaverkefni í úrgangsmálum við Skaftárhrepp
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Skaftárhreppur hafa gert með sér samning um tilraunaverkefni þar sem prófaðar verða lausnir fyrir úrgangsstjórnun sveitarfélaga.
Orkuskipti: Hvað þarf til?
Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í dag 08/09/2020. Fundurinn hefst klukkan níu og er í beinni útsendingu á Vísi.