mynd: Guðrún Pétursdóttir

Staðreyndir og orkuskipti

Birtist í leiðara Viðskiptablaðsins 23. otkóber 2022 Útflutningur raforkunnar er í formi áls, kísils og járnblendis og skapar Íslandi gjaldeyristekjur. Þessi sami gjaldeyrir gerir okkur

Lesa meira »
fyrir athygli

Tvöföldun í fiskeldi milli ára

Útflutningsverðmæti 5 milljarðar í september Grein úr Viðskiptablaðinu -Fiskifréttir birt þann 18. október 2022 Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 5 milljörðum króna í september. Á þann kvarða

Lesa meira »
mynd: Gunna Péturs

Aftakaatburðir verði algengari

Birtist á mbl.is 09/08/2021 Skýr­ari og ít­ar­legri gögn gefa til kynna að lofts­lags­breyt­ing­ar geri það að verk­um að af­taka­at­b­urðir á borð við ákafari rign­ingu, öfg­ar

Lesa meira »

Rafmagnið í mikilli sókn

Hlutfall nýskráðra bifreiða sem nýta rafmagn eða blandaða orkugjafa er nú um 65,5% samanborið við 3% árið 2014. Andrea Sigurðardóttir skrifar á vb.is Hlutfall nýskráðra

Lesa meira »
fyrir athygli

Loftslagsvegvísir sjávarútvegsins

Eftir: Sigurgeir B Kristgeirsson birtist í Bændablaðinu 15/07/2021 Eggert Benedikt Guðmundsson er forstöðumaður Grænvangs, sem ásamt sjö atvinnugreinafélögum kynnti nýlega Loftslagsvegvísi atvinnulífsins. Vegvísinum er ætlað

Lesa meira »

ÚR fær fyrsta sjálfbærnimerki Landsbankans

Birtist á mbl.is 05/07/2021 Útgerðarfé­lag Reykja­vík­ur hef­ur hlotið sjálf­bærni­merki Lands­bank­ans, fyrst fyr­ir­tækja. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Lands­bank­an­um.  Fé­lagið fær sjálf­bærni­merkið vegna MSC-vottaðra fisk­veiða.

Lesa meira »
féð kemur af fjalli

Lífdísill úr sláturúrgangi

Birtist í Viðskiptablaðinu 02/07/2021 SORPA og ÝMIR technologies semja um tilfærslu og gangsetningu á vinnslulínu ÝMIS til meðhöndlunar úrgangs frá dýraslátrun. SORPA bs. og ÝMIR

Lesa meira »

Leggja til umhverfisháskóla á Suðurnesjum

Birtist á mbl.is 16/06/2021 Alþjóðleg­ur um­hverf­is­háskóli á Suður­nesj­un­um, í sam­vinnu við Keili, er meðal aðgerða sem lagðar eru til af Suður­nesja­vett­vangi, sam­starfi sveit­ar­fé­lag­anna fjög­urra á

Lesa meira »
fyrir athygli

Orkuskipti hefjast í Grímsey

ANNA ÞORBJÖRG JÓNASDÓTTIR skrifar á ruv.is 15/06/2021 Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt að tvær vindmyllur verði reistar í Grímsey í sumar. Þetta er tilraunaverkefni sem er

Lesa meira »
Birki Ljósmynd: Áskell Þórisson

MÁ BJÓÐA ÞÉR BIRKIFRÆ

Birt fyrst á bb.is 26/03/2021 Landsátak Landgræðslunnar og Skógræktarinnar í söfnun birkifræs hófst haustið 2020 og mikill fjöldi fræja safnaðist. Átakið er liður í því

Lesa meira »
jökull

Skrif­ræð­i sveit­ar­stjórn­a tef­ur skóg­rækt

Dæmi eru um að skóg­ræktar­á­form ein­stak­linga og fé­laga­sam­taka tefjist vegna skipu­lags­hindrana sveitar­fé­laga. Skóg­ræktar­stjóri Skóg­ræktar ríkisins segir þetta „veru­legt á­hyggju­efni“ sem stafi fyrst og fremst af skrif­ræði ein­staka sveitar­stjórna.

Lesa meira »
Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa. Aðsend mynd

Notendum fjölgað um 72%

Notendum hugbúnaðar Klappa fjölgaði um 72% milli ára. Eru nú ríflega fjögur þúsund í yfir tuttugu löndum. Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir hefur vaxið jafnt á síðastliðnu einu

Lesa meira »
Verkalýðshreyfingin þarf að eiga sæti við borðið til að hægt sé að tryggja réttlát umskipti yfir í kolefnislaust samfélag. BSRB

Krefjast þess að fá sæti við borðið þar sem loftslagsmálin eru rædd

Verkalýðshreyfingin þarf að eiga sæti við borðið til að hægt sé að tryggja réttlát umskipti yfir í kolefnislaust samfélag. Loftslagsmál er líka hagsmunamál launþega. Þetta segir hagfræðingur BSRB. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti.

Lesa meira »
Bet­ur má ef duga skal, er kjarn­inn í nýrri skýrslu lofts­lags­ráðs Sam­einuðu þjóðanna. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

Rauð viðvör­un fyr­ir heim­inn all­an

Ríki heims verða að taka mun metnaðarfyllri skref til að draga úr los­un gróður­húsaloft­teg­unda ætli þau sér að standa við skuld­bind­ing­ar sín­ar gagn­vart Par­ís­ar­sam­komu­lag­inu og tryggja að meðal­hita­stig á jörðu hækki ekki um meira en tvær gráður – helst und­ir 1,5 gráðum — fyr­ir árið 2100.

Lesa meira »
vb.is

BYKO leggur áherslu á sjálfbærni

BYKO leggur mikið upp úr samfélagsábyrgð og sjálfbærni til framtíðar. Stjórnendur og starfsfólk leggja mikið upp úr góðum stjórnunarháttum og áherslu á jákvæð langtímaáhrif á starfsemina.

Lesa meira »

Bens­ín og olía heyri sög­unni til

„Íslend­ing­ar hafa alla burði til að verða óháðir öðrum um orku­öfl­un og ná þannig fullu orku­sjálf­stæði. Við setj­um stefn­una á að Ísland verði jarðefna­eldsneyt­is­laust fyrst

Lesa meira »

94% minni los­un með því að hætta frakt­flugi

Fær­eyska lax­eld­is­fyr­ir­tækið Hidd­en­fjord hætti í októ­ber öll­um vöru­flutn­ingi með flugi og með því minnkaði los­un kolt­ví­sýr­ings vegna vöru­flutn­inga fyr­ir­tæk­is­ins um 94%. Fyr­ir­tækið er fyrsta eld­is­fyr­ir­tækið

Lesa meira »

Hita­met halda áfram að falla

Sam­kvæmt Kópernikus var loft­hit­inn í nóv­em­ber 0,8 gráðum hærri í nóv­em­ber 2020 en meðal­hit­inn á 30 ára tíma­bili, 1981-2010, og rúm­lega 0,1 gráðu hærri en fyrra met.

Lesa meira »

Kynn­ir ný lofts­lags­mark­mið

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra grein­ir frá nýj­um mark­miðum Íslands í lofts­lags­mál­um í grein, sem hún rit­ar í Morg­un­blaðið í dag. Þessi mark­mið verða kynnt á leiðtoga­fundi

Lesa meira »

Alþjólegi klósettdagurinn

Á hverju ári koma um 120 tonn af ýmsum óæskilegum úrgangi í hreinsistöðvar Klettagarða og Ánanaust í Reykjavík. Það þýðir að hálft kíló af rusli fer í

Lesa meira »

Los­un­in 20,6% minni en í fyrra

Los­un hit­un­ar­gilda (CO2-ígildi) frá hag­kerfi Íslands á þriðja árs­fjórðungi 2020 var 1.460 kílót­onn sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um Hag­stofu Íslands. Þessi los­un er 20,6% minni en los­un á

Lesa meira »

Veitir 30 milljónir til nýsköpunar

Íslandsbanki hefur veitt fjórtán verkefnum alls 30,5 milljónir króna úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. slandsbanki afhenti í dag styrki úr Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Alls voru veittar 30,5 milljónir

Lesa meira »

Stór­kaup á me­tangasi

Vil­hjálm­ur Þór Matth­ías­son, eig­andi Fag­verk og Mal­bik­stöðvar­inn­ar. Helgi Þór Inga­son, fram­kvæmda­stjóri Sorpu, Bald­ur Þór Hall­dórs­son fram­kvæmda­stjóri Mal­bik­stöðvar­inn­ar og Jón Viggó Gunn­ars­son, sér­fræðing­ur Sorpu í markaðs- og tækniþróun.

Lesa meira »

Af­kasta­get­an auk­in um 50%

Fram­kvæmd­um við stækk­un varma­stöðvar við Hell­is­heiðar­virkj­un, sem fram­leiðir heitt vatn fyr­ir íbúa og fyr­ir­tæki á höfuðborg­ar­svæðinu, er lokið. Við það jókst af­kasta­geta henn­ar úr 600

Lesa meira »

Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að viðhalda sjálfbærri þróun og taka tillit til alþjóðlegra skuldbindinga Íslands og þeirra viðmiða sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér.

Lesa meira »